Date: June 10, 2023. Time: 11 – 23
We will meet here
Blönduós
Address
Út um allan bæ
540 Blönduós
Iceland
Directions
KIP eða prjónað á almannafæri dagurinn verður haldin hátíðlegur um allan Blönduósbæ á Prjónagleðinni.
Description of the KIP
Hikið ekki við að taka upp prjónana hvar og hvenær sem er á meðan þið eruð stödd á Prjónagleðinni. Það verða örugglega margir sem slást í hópinn og prjóna þér til samlætis.
What to bring
Það eina sem þið þurfið að hafa með ykkur eru prjónarnir, gleðin og góða skapið.
Backup plan:
Ef þú gleymir prjónadótinu heima verður örugglega hægt að kaupa garn og prjóna á Garntorginu í Íþróttamiðstöðinni. Þar verður líka nóg pláss til að tylla sér með prjónana í góðum félagsskap.
Is this KIP going to be exclusive to knitting?
Yes
Are there any bathrooms nearby?
Yes, Free
This KIP is hosted by: Svanhildur Pálsdóttir
Number of KIP’s hosted before :-): First time
Host website: http://www.textilmidstod.is