World Wide Knit in Public Day

Prjónað á almannafæri – Dagurinn í Grafarvogskirkju

Date: June 10, 2017. Time: 13:00 – 16:00

We will meet here:

Grafarvogskirkja

Address:
Fjörgyn

112 Reykjavík

Iceland

Directions:
A neðri hæð kirkjunnar, þar sem gamla bókasafnið var.

Description of the KIP:

Aðstaða fyrir prjónara er til bæði útí og inní, ef veðrið verður of hráslagalegt fyrir útíveru.
Nægt pláss er fyrir barnavagna. Hjólastólanotendur velkomnir.
Lyfta, salerni (líka fyrir hreyfihamlaða) og skiptiborð til staðar.

Prjónaklúbbskonur í Grafarvogskirkju sjá um örnámskeið ásamt kaffi og "með því".
Nákvæmari áætlun verður birt, þegar nær dregur.
Fylgist með tilkynningum!
FB event: https://www.facebook.com/events/257042598096580/

What to bring:
Gestir eru hvattir til að koma með útivistardýnur eða -stóla, fatnað eftir veðri, (ókláruð) verkefni, klink og góða skapið!

Backup plan:

Erum líka með aðstöðu á gamla bókasafninu.

Is this KIP going to be exclusive to knitting?
No
Are there any bathrooms nearby?
Yes, Free

This KIP is hosted by: Elena
Number of KIP’s hosted before :-): first timer 🙂
Host website:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Comment *


Sorry, the KiP is over

Signups - 0